Niðurstöður BBB

Verkefninu var lokið árið 2013 og hefur verið kynnt fjölda aðila á fundum og ráðstefnum, og einnig skrifaður fjöldi erinda sem birst hafa innanlands og erlendis. Árangur verkefnisins er birtur í yfirlitsskýrslu „Betri borgarbragur“  og að auki í alls 17 skýrslum um ólíka málaflokka sem snerta verkefnissviðið.

Allar skýrslur

Skýrslur á ISSUU

Yfirlitsskýrsla

Sjálfbær þróun í samgöngum:
Vistvænar samgöngur og borgarskipulag. I. hluti – Áhrifaþættir og mælikvarðar
Skipulag og vistvænar samgöngur, samantektarskýrsla.
Skipulag á höfuðborgarsvæðinu, sjálfbær þróun í samgöngum- áfangaskýrslur sem voru áður gefnar út í mars og október 2010
Sjálfbærni:
Sjálfbærni á Höfuðborgarsvæðinu
Framtíð höfuðborgarsvæðisins: Á að þétta byggðina?
Geta góð lög stuðlað að sjálfbærni í skipulagi
Þéttleiki borga, samanburður
Lífsgæði og sjálfbærar byggingar
Hverfisgreining:
Hverfisgreining – Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa
Götuskýrslur:
Suðurlandsbraut – Vesturgata
Miklabraut – þjóðvegur í þéttbýli
Árangursvísar: /gátlistar
Gæðamat í byggðu umhverfi
BBB gátlisti
Hverfisskipulag, Case studies:
Reykjavík-skipulag; saga og sjálfbærni
Upp sprettur borg!  Þróunarmöguleikar þriggja hverfa í Reykjavík
Hagfræði:
Á að þétta byggðina?                                                                                                                                                
Húsnæðis og búsetukönnun:
Könnun um  byggt umhverfi, samgöngur og sjálfbærni
Lífsgæði og borgarumhverfi.
Greinar:
Borgarmenning
Sjálfbærni og lífsgæði í borgarskipulagi – með kvikum kerfislíkönum:
Sustainable Cities
Sustainability and Quality of Life in Urban Planning 
Sustainability and Quality of Life in Urban Planning 2

 

 

 

 

 

UA-22613005-1